Áfram Jón Ásgeir

Mentamálaráðherra hefur stórar áhyggjur af kaupum Jóns Ásgeirs á MBL sem mér fynst alveg snild, en mér fyndist nær að hún myndi taka á sig rögg og afnema skylduáskriftina af RÚV.

Það er stór spurning hvort ríkið eigi að standa í útvarpsrekstri það skekkir samkepnisstöðuna á markaðnum


mbl.is Rosabaugur Jóns Ásgeirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Ásgeir , er valdasjúkur , og jafnvel geðsjúkur . 

stefan (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:43

2 identicon

Já, af því að pjúra markaðshagkerfi hefur reynst okkur svo rosalega vel.

Af því að Jón Ásgeir, óskasonur þjóðarinnar, hefur reynst okkur svo vel.

Af því að pjúra kapítalismi hefur reynst okkur svo vel, í bankakerfinu t.d., að það verður að afnema öll ríkisafskipti í fjölmiðlum líka.

Come On!!!

Diddi (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:48

3 identicon

Já sammála með að afnema skylduáskrift ríkissjónvarpssins maður á að hafa val um það hvað maður vill hafa eða hvort maður vill ekki hafa sjónvarp yfir höfuð !!!

Jón Þ. Sig (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:10

4 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ég er ekki með sjónvarp heima hjá mér og borga því ekki afnotagjöld.

Og hvaða "samkeppnisstöðu" á Rúv að skekkja?

Vésteinn Valgarðsson, 5.11.2008 kl. 02:12

5 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Jæja...  Ég vil nú benda á að ein hugsunin á bak við þetta er að ef einn aðili á meiri hluta fjölmiðla í landinu, kann sá aðili að hafa ansi mikil áhrif á hvað er birt og hvað ekki.  Þannig getur sá aðili snilldarlega komið í veg fyrir meiðyrdi í sinn garð.  Sá sem lætur sér detta það í hug missir vinnuna og fær hvergi annars staðar vinnu á fjölmiðlavettvanginum... Er þetta ekki valdbeiting???

Kolbrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband